Gerum heiminn grænan saman 

Nýr kafli í orkusögunni 

Heimurinn þróast og Landsvirkjun með. Með örari tæknibreytingum er nauðsynlegt að halda í við þær og sofna ekki á verðinum. Þess vegna hefjum við nýjan kafla í orkusögunni, með ásýnd sem er sérstaklega smíðuð til að tækla nútíma birtingarmyndir.

Gamalgróið í nýjum búningi

Aðlagað merki fyrir nýjar áherslur

Ágústa P. Snæland, fyrsti lærði grafíski hönnuður Íslands, hannaði merkið okkar árið 1966. Það hefur í gegnum árin fengið lítilllegar lagfæringar, með breyttum tíðaranda og þörfum hverju sinni.

Ný útgáfa færir merkið aftur nær upprunalegum hugmyndum Ágústu, auk þess að stilla það sérstaklega fyrir læsileika á stafrænum  og prentuðum miðlum.

Lesa um sögu og þróun merkisins
Sækja merkin

LV sans

Okkar eigin leturgerð

Við höfum frá miklu að segja og viljum deila efni sem fólk skilur og því töldum við nauðsynlegt að nota til þess einstakt letur, sterkt, voldugt og læsilegt, fyrir sterka rödd þekkingar.

LV Sans er okkar eigin leturgerð, sérstaklega teiknuð með þarfir ásýndarinnar í huga. Það er skýrt, læsilegt og aðgengilegt. Um leið hefur það mikinn persónuleika, sem gerir það auðþekkjanlegt hvar sem það er notað.

Nánar um LV Sans

Litaheimurinn

Litaval er eitt af sterkari tjáningarformum hverrar ásýndar. Með nýjum, bjartari og skjáglaðari litum endurspeglum við kraftinn sem fyrirtækið byggir á.

Öflin í náttúrunni, vindur, vatnsafl og varmi, eru táknuð með fallegum og tærum bláum tónum, á móti styrk steinsteypunnar. Saman mynda þeir þægilega og tæran heim, sem er grunnurinn í litaásýndinni. Á móti þeim kemur svo orkuskotið — með öllum sínum krafti og spennu. Orkan táknar ekki bara útkomuna þegar við blöndum öflunum sem bláu litirnir tákna, heldur fyrst og fremst aflið sem býr í þeim sem starfa hjá Landsvirkjun.

Allur litaskalinn

Vatn

 • RGB
  0/145/235
 • HEX
  #0091EB
 • Pantone
  285
 • CMYK
  100/37/0/0

Steinsteypa

 • RGB
  175/205/220
 • HEX
  #AFCDDC
 • Pantone
  5435
 • CMYK
  31/10/9/0

Himinn

 • RGB
  165/230/255
 • HEX
  #A5E6FF
 • Pantone
  291
 • CMYK
  31/0/0/0

Orkuskot

 • RGB
  210/255/20
 • HEX
  #D2FF14
 • Pantone
  809
 • CMYK
  13/0/94/0

Litaheimurinn

Litaval er eitt af sterkari tjáningarformum hverrar ásýndar. Með nýjum, bjartari og skjáglaðari litum endurspeglum við kraftinn sem fyrirtækið byggir á.

Öflin í náttúrunni, vindur, vatnsafl og varmi, eru táknuð með fallegum og tærum bláum tónum, á móti styrk steinsteypunnar. Saman mynda þeir þægilega og tæran heim, sem er grunnurinn í litaásýndinni. Á móti þeim kemur svo orkuskotið — með öllum sínum krafti og spennu. Orkan táknar ekki bara útkomuna þegar við blöndum öflunum sem bláu litirnir tákna, heldur fyrst og fremst aflið sem býr í þeim sem starfa hjá Landsvirkjun.

Vatn

 • RGB
  0/145/235
 • HEX
  #0091EB
 • Pantone
  285
 • CMYK
  100/37/0/0
 • RAL
  5015
 • Avery Dennison
  777-051 CF

Steinsteypa

 • RGB
  175/205/220
 • HEX
  #AFCDDC
 • Pantone
  5435
 • CMYK
  31/10/9/0
 • RAL
  5024

Himinn

 • RGB
  165/230/255
 • HEX
  #A5E6FF
 • Pantone
  291
 • CMYK
  31/0/0/0
 • RAL

Orkuskot

 • RGB
  210/255/20
 • HEX
  #D2FF14
 • Pantone
  809
 • CMYK
  13/0/94/0
 • RAL
  1026

Grágrýti

 • RGB
  110/125/135
 • HEX
  #6E7D87
 • Pantone
  -
 • CMYK
  52/34/29/24

Grágrýti L1

 • RGB
  215/225/230
 • HEX
  #D7E1E6
 • Pantone
 • CMYK
  19/8/9/0

Grágrýti L2

 • RGB
  250/250/250
 • HEX
  #FAFAFA
 • Pantone
 • CMYK
  2/2/2/0

Hvítur

 • RGB
  255/255/255
 • HEX
  #FFFFFF
 • Pantone
 • CMYK
  0/0/0/0
 • RAL
  777-000CF

Sandur

 • RGB
  220/220/210
 • HEX
  #DCDCD2
 • Pantone
  7527
 • CMYK
  15/13/21/0

Sandur L1

 • RGB
  235/235/225
 • HEX
  #EBEBE1
 • Pantone
  Warm Grey 1
 • CMYK
  15/14/17/0

Sandur L2

 • RGB
  250/250/245
 • HEX
  #FAFAF5
 • Pantone
 • CMYK

  Nótt

  • RGB
   10/10/70
  • HEX
   #0A0A46
  • Pantone
   2757
  • CMYK
   100/92/31/31
  • RAL
   777-023CF

  Nótt L1

  • RGB
   20/20/100
  • HEX
   #141464
  • Pantone
   2748
  • CMYK
   100/93/24/23
  • RAL
   777-045CF

  Nótt L2

  • RGB
   010/020/140
  • HEX
   #0A148C
  • Pantone
   Reflex blue
  • CMYK
   100/93/14/12
  • RAL
   777-052CF

  Ský

  • RGB
   240/250/255
  • HEX
   #F0FAFF
  • Pantone
   2708
  • CMYK
   26/14/0/0

  Gulur

  • RGB
   255/170/30
  • HEX
   #FFAA1E
  • Pantone
   7527
  • CMYK
   0/28/86/0

  Gulur L1

  • RGB
   255/200/120
  • HEX
   #FFC878
  • Pantone
   135
  • CMYK
   0/24/76/0

  Gulur L2

  • RGB
   255/230/185
  • HEX
   #FFE6B9
  • Pantone
   134
  • CMYK
   1/18/67/0

   Rauður

   • RGB
    215/30/60
   • HEX
    #D71E3C
   • Pantone
    1797
   • CMYK
    13/94/83/3

   Rauður L1

   • RGB
    240/110/120
   • HEX
    #F06E78
   • Pantone
    1777
   • CMYK
    0/77/32/0

   Rauður L2

   • RGB
    245/185/180
   • HEX
    #F5B9B4
   • Pantone
    196
   • CMYK
    4/24/9/0

    Grænn

    • RGB
     20/190/100
    • HEX
     #14BE64
    • Pantone
     7482
    • CMYK
     96/8/99/1

    Grænn L1

    • RGB
     175/220/180
    • HEX
     #AFDCB4
    • Pantone
     7479
    • CMYK
     70/0/72/0

    Grænn L2

    • RGB
     220/230/210
    • HEX
     #D2E6D2
    • Pantone
     7478
    • CMYK
     39/0/33/0

     Fjólublár

     • RGB
      130/70/225
     • HEX
      #8246E1
     • Pantone
      266
     • CMYK
      67/83/0/0

     Fjólublár L1

     • RGB
      190/175/245
     • HEX
      #BEAFF5
     • Pantone
      2655
     • CMYK
      47/57/0/0

     Fjólublár L2

     • RGB
      220/215/255
     • HEX
      #DCD7FF
     • Pantone
      2635
     • CMYK
      21/29/0/0
     Sækja öll litaspjöld

     Náttúruöfl, vísindi, tækni og mannauður

     Myndmál

     Með því að blanda saman ljósmyndum, myndskreytingum og tækniteikningum getum við sagt hvaða sögu sem er, en um leið þarf myndmálið að vera fjölbreytt og skemmtilegt.

     Hrífandi fegurð í ljósmyndum opnar heim inn í umhverfið og störf einstaklinganna sem mynda Landsvirkjun. Þegar nákvæmar teikningar vísinda og þekkingar eru paraðar saman verður til myndmál sem lýsir vel því víðfeðma og áhugaverða starfi sem á sér stað á hverjum degi.

     Myndir, tákn og myndskreytingar

     Myndir, sniðmát & fleira handhægt efni

     samskipti@landsvirkjun.is