Vatn
- RGB0/145/235
- HEX#0091EB
- Pantone285
- CMYK100/37/0/0
Steinsteypa
- RGB175/205/220
- HEX#AFCDDC
- Pantone5435
- CMYK31/10/9/0
Himinn
- RGB165/230/255
- HEX#A5E6FF
- Pantone291
- CMYK31/0/0/0
Orkuskot
- RGB210/255/20
- HEX#D2FF14
- Pantone809
- CMYK13/0/94/0
Litaheimurinn
Litaval er eitt af sterkari tjáningarformum hverrar ásýndar. Með nýjum, bjartari og skjáglaðari litum endurspeglum við kraftinn sem fyrirtækið byggir á.
Öflin í náttúrunni, vindur, vatnsafl og varmi, eru táknuð með fallegum og tærum bláum tónum, á móti styrk steinsteypunnar. Saman mynda þeir þægilega og tæran heim, sem er grunnurinn í litaásýndinni. Á móti þeim kemur svo orkuskotið — með öllum sínum krafti og spennu. Orkan táknar ekki bara útkomuna þegar við blöndum öflunum sem bláu litirnir tákna, heldur fyrst og fremst aflið sem býr í þeim sem starfa hjá Landsvirkjun.